Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 16. júní 2018 13:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þreyttur á Íslandi og biður um 8-0 sigur Argentínu
Icelandair
Frá upphituninni í Moskvu.
Frá upphituninni í Moskvu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikur Íslands og Argentínu á HM er að fara að hefjast. Flautað verður á klukkan 13:00 í Moskvu.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum.

Flestir erlendir blaðamenn eru mjög hrifnir af íslenska landsliðinu en það virðist Miguel Delaney, ristjóri fótboltadeildar Independent, ekki. Hann fór líklega vitlausu megin fram úr rúminu í morgun.

Á Twitter segist hann vera orðinn þreyttur á umræðunni um Ísland og að Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands, sé tannlæknir.

Delaney biður um 8-0 sigur Argentínu en það mun ekki falla vel í kramið hjá íslenskum stuðningsmönnum.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner