lau 16. júní 2018 21:30
Gunnar Logi Gylfason
Tölfræði úr leik Íslands og Argentínu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland gerði jafntefli við Argentínu í dag í fyrsta leik Íslands á HM frá upphafi.

Íslendingar eru ánægðir með jafnteflið en ekki er hægt að segja það sama um Argentínumenn.

Sergio Agüero skoraði mark Argentínu á 19. mínútu en aðeins fjórum mínútum síðar hafði Alfreð Finnbogason jafnað metin fyrir Ísland.

Hér að neðan eru skemmtilegir tölfræðimolar úr leiknum.






























Athugasemdir
banner
banner
banner