Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 16. júlí 2014 22:20
Daníel Freyr Jónsson
4. deild: Úrslit kvöldsins - Tryggvi Guðmunds skoraði tvö
Tryggvi Guðmundsson raðar inn mörkunum með KFS.
Tryggvi Guðmundsson raðar inn mörkunum með KFS.
Mynd: Eyjafréttir
Markarefurinn Tryggvi Guðmundsson er ekki dauður úr öllum æðum og heldur hann áfram að raða inn mörkum í 4. deildinni með KFS.

Skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri liðsins á Stokkseyri á útivelli. Hefur hann nú skorað 10 mörk í 9 leikjum með KFS í sumar. Er liðið áfram með sjö stiga forystu á toppi B-riðils eftir sigurinn.

Alls fóru 10 leikir fram í deildinni í kvöld og var leikið í öllum riðlum.

Kári viðheldur fimm stiga forystu á toppi A-riðils. Liðið vann 4-0 sigur á Snæfelli. Álftanes í 2. sæti vann á sama tíma 3-1 sigur á Hvíta Riddaranum.

Þá hefur KFG unnið alla átta leiki sína í C-riðils á meðan KH hefur sex stiga forystu á toppi D-riðils eftir 3-1 sigur á Árborg.

A-riðill:

Snæfell 0 - 4 Kári
0-1 Atli Albertsson ('25)
0-2 Kristján Hagalín Guðjónsson ('31)
0-3 Atli Albertsson ('43)
0-4 Sveinbjörn Geir Hlöðversson ('75)

Hvíti Riddarinn 1 - 3 Álftanes
1-0 Aron Elfar Jónsson ('32)
1-1 Guðbjörn Alexander Sæmundsson ('68)
1-2 Guðbjörn Alexander Sæmundsson ('73)
1-3 Pétur Ásbjörn Sæmundsson ('79)

B-riðill:

Stokkseyri 1 - 3 KFS
0-1 Tryggvi Guðmundsson ('13)
0-2 Tryggvi Guðmundsson ('43)
0-3 Gauti Þorvarðarson ('50)
1-3 Þórhallur Aron Másson ('87)

Ísbjörninn 0 - 1 Augnablik
0-1 Orri Steinar Steingrímsson ('80)

KB 4 - 1 Stál-úlfur
1-0 Ólafur Davíð Pétursson ('4)
2-0 Friðjón Magnússon ('13)
2-1 Kamil Bednarczyk ('59)
3-1 Andri Stefánsson ('73, víti)
4-1 Andri Stefánsson ('77, víti)

Mídas 2 - 4 Vængir Júpíters
0-1 Júlíus Orri Óskarsson ('4)
0-2 Júlíus Orri Óskarsson ('8)
0-3 Júlíus Orri Óskarsson ('45)
0-4 Hallur Kristján Ásgeirsson ('46, víti)
1-4 Sölvi Þór Jónasson ('60)
2-4 Matthías Már Matthíasson ('67)

C-riðill:

Skallagrímur 2 - 0 Elliði

KFG 4 - 1 Örninn
1-0 Markaskorara vantar
2-0 Bjarni Pálmason ('69)
3-0 Daði Kristjánsson ('71)
4-0 Baldur Jónsson ('80)

D-riðill:

KH 3 - 1 Árborg

Kría 2 - 1 Skínandi
1-0 Pétur Rögnvaldsson ('27)
1-1 Finn Axel Hansen ('80)
2-1 Garðar Guðnason ('90)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner