Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 16. júlí 2014 08:30
Daníel Freyr Jónsson
Bruno Martins Indi til Porto (Staðfest)
Bruno Martins Indi.
Bruno Martins Indi.
Mynd: Getty Images
Porto hefur gengið frá kaupum á varnarmanninum Bruno Martins Indi frá hollenska félaginu Feyenoord.

Porto greiðir 6,1 milljón punda fyrir þennan 22 ára gamla miðvörð og skrifaði hann undir fjögurra ára samning.

Martins Indi spilaði alla sex leiki Hollands á nýloknu Heimsmeistaramóti og vakti þar athygli fyrir góða frammistöðu.

Ljóst var að hann myndi yfirgefa Feyenoord í sumar og var hann meðal annars orðaður við Lazio og Everton.
Athugasemdir
banner
banner