Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 16. ágúst 2017 20:46
Einar Kristinn Kárason
Ejub: Mér fannst þetta ekki vera rautt spjald
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Já, bæði með stig og leik og karakter og allt saman" sagði Ejub Purisevic spurður hvort hann væri ánægður eftir leik ÍBV og Víkings frá Ólafsvík í kvöld.

„Í fyrri hálfleik við áttum mikið possession í kringum (teig ÍBV) en við náum ekki almennilega að gefa fyrir þannig að okkar senter var ekki virkur. En auðvitað reynum að nýta hæðina og í seinni hálfleik gekk það."

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  1 Víkingur Ó.

Pape Mamadou Faye byrjaði leikinn á bekknum en fyrir leik gekk sú saga að hann hefði átt að byrja leikinn en misst af Herjólfsferð sinna manna og hafi því verið á bekk Víkinga. „Já, það er rétt" svaraði Ejub stutt og létt, brosandi út í annað.

Kwame Quee fékk beint rautt spjald fyrir brot í síðari hálfleik. Hvað fannst Ejub um þann dóm? „Mér fannst þetta alls ekki vera rautt spjald en mig langar að sjá það í sjónvarpinu. Þeir voru að kljást og berjast um boltann. Ein tækling, önnur tækling og þegar við erum að tala um einhverja hluti mér finnst það mjög mikilvægt að skoða afturábak og áfram ákvarðanir sem dómararnir taka. Eru þær réttar eða rangar?"

Kwame er á leið í tveggja leikja bann þar sem þetta var önnur brottvísun hans á tímabilinu.

Verða Víkingar í Pepsi 2018? „Við erum á góðri leið."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner