Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 16. september 2014 15:00
Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið 21. umferðar 1. deildar: Haukar eiga þrjá
Vilhjálmur Pálmason, leikmaður Þróttar.
Vilhjálmur Pálmason, leikmaður Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Hafþór Þrastarson er einn af þremur Haukamönnum í liðinu.
Hafþór Þrastarson er einn af þremur Haukamönnum í liðinu.
Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson
Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis.
Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Leiknismenn eru skrefi frá sigri í 1. deildinni eftir jafntefli gegn HK í 21. umferðinni. Jafntefli gegn Tindastóli í lokaumferð á laugardag tryggir það að bikarinn fer á loft í Breiðholtinu.

Hér að neðan má sjá úrvalslið síðustu umferðar en Haukamenn eiga þrjá leikmenn eftir að hafa unnið 2-0 útisigur gegn ÍA sem hafði þegar tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni.



Víkingur Ólafsvík vann 5-1 sigur gegn KV í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu en KV-menn voru fallnir fyrir leikinn. Grindavík vann öruggan sigur gegn Tindastóli eins og við var að búast.

Þróttur gerði góða ferð vestur og vann 2-1 sigur á Djúpmönnum og þá vann KA 4-2 útisigur gegn Selfossi en fyrir umferðina var ljóst hvaða lið færu upp og hvaða lið færu niður.

Úrvalslið 20. umferðar:
Sigmar Ingi Sigurðarson - Haukar

Karl Brynjar Björnsson - Þróttur
Hafþór Þrastarson - Haukar
Tomasz Luba - Víkingur Ó.
Hilmar Trausti Arnarsson - Haukar

Joseph Spivack - Víkingur Ó.
Alex Freyr Hilmarsson - Grindavík
Vilhjálmur Pálmason - Þróttur
Sindri Björnsson - Leiknir

Guðmundur Atli Steinþórsson - HK
Þorsteinn Már Ragnarsson - Víkingur Ó.

Sjá einnig:
Úrvalslið 20. umferðar
Úrvalslið 19. umferðar
Úrvalslið 18. umferðar
Úrvalslið 17. umferðar
Úrvalslið 16. umferðar
Úrvalslið 15. umferðar
Úrvalslið 14. umferðar
Úrvalslið 13. umferðar
Úrvalslið 12. umferðar
Úrvalslið 11. umferðar
Úrvalslið 10. umferðar
Úrvalslið 9. umferðar
Úrvalslið 8. umferðar
Úrvalslið 7. umferðar
Úrvalslið 6. umferðar
Úrvalslið 5. umferðar
Úrvalslið 4. umferðar
Úrvalslið 3. umferðar
Úrvalslið 2. umferðar
Úrvalslið 1. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner