Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 16. september 2014 21:19
Alexander Freyr Tamimi
Vine-myndband: Svakalegt mark Benzema í kvöld
Real Madrid fór létt með Basel þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld, en lokatölur urðu 5-1 fyrir Evrópumeistarana.

Mark kvöldsins að margra mati var frábært mark Karim Benzema, sem kom eftir ótrúlega fallegan undirbúning.

Real Madrid hefur eytt fúlgum í gegnum árin til að byggja upp eina bestu sóknarlínu heims, og á svona augnablikum virðist fjárfestingin vera hverrar krónu virði.


Athugasemdir
banner