Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 16. október 2017 18:30
Elvar Geir Magnússon
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Kveðjan frá Lars stendur upp úr
Lars Lagerback er númer eitt.
Lars Lagerback er númer eitt.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Íslenska landsliðið er að sjálfsögðu áberandi!

  1. Kveðja frá Lars Lagerback: Mun fylgjast með ykkur alla ævi (þri 10. okt 15:48)
  2. Segja að Heimir sé besti landsliðsþjálfari í heimi (mán 09. okt 17:11)
  3. Velja Hannes besta markvörð undankeppninnar (mið 11. okt 21:00)
  4. Strákarnir birta fagnmyndir úr klefanum (mán 09. okt 21:18)
  5. Pabbi Arons komst ekki á leikinn - Sá um að passa (mán 09. okt 20:46)
  6. Bandaríkin ekki á HM - Panama til Rússlands eftir svakalega atburðarás (mið 11. okt 02:14)
  7. Heimir skammaði Stan Collymore - „Þetta er ekki spurning" (mán 09. okt 22:05)
  8. Þetta eru liðin átta sem fara í umspil (þri 10. okt 21:01)
  9. Heimir ekki á leið til Englands strax - „Er í besta starfinu" (mán 09. okt 23:00)
  10. Warnock bitur: Skiptir öllu að Ísland komst á HM (lau 14. okt 14:42)
  11. Heimir: Ein dýrasta ferð sem KSÍ hefur farið í (þri 10. okt 20:00)
  12. Ísland í efsta flokki í Þjóðadeildinni - Stórleikir framundan (mið 11. okt 09:30)
  13. Það fyrsta sem Hannes sá þegar hann vaknaði (fös 13. okt 13:55)
  14. Launakröfur Ronaldo voru of háar fyrir Liverpool (sun 15. okt 17:08)
  15. 4-4-2 - Jón Daði Böðvarsson (mán 09. okt 10:50)
  16. Erlendur blaðamaður: Þetta er besti staður í heimi (mán 09. okt 22:42)
  17. Lallana farinn til Katar - Eins og Eiður Smári og Alfreð (mið 11. okt 08:00)
  18. Ferill James á niðurleið - Orðaður við New York og Orlando (sun 15. okt 13:30)
  19. Myndir: Hér mun íslenska landsliðið búa í Rússlandi (þri 10. okt 11:13)
  20. Ísland komið á HM (Staðfest) (mán 09. okt 20:35)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner