Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 16. nóvember 2014 19:32
Alexander Freyr Tamimi
Allt í rugli í Tyrklandi - Markvörðurinn neitar að spila
Volkan Demirel verður ekki í markinu.
Volkan Demirel verður ekki í markinu.
Mynd: Getty Images
Allt er í rugli hjá tyrkneska landsliðinu einungis andartökum fyrir leik liðsins gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016.

Markvörðurinn Volkan Demirel hefur neitað að spila leikinn og mun Volkan Babacan spila í hans stað.

Ástæðan er sú að stuðningsmenn Tyrklands bauluðu hressilega á Demirel fyrir leikinn og var hann það móðgaður að hann ákvað að spila ekki!

Demirel er markvörður Fenerbahce í heimalandinu en leikurinn gegn Kasakstan fer fram á heimavelli Galatasaray.


Athugasemdir
banner
banner
banner