Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 16. nóvember 2017 11:40
Fótbolti.net
Veldu þinn draumariðil - #Fotboltinet á Twitter
Icelandair
Veldu þinn draumariðil á Twitter.
Veldu þinn draumariðil á Twitter.
Mynd: NordicPhotos/Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Föstudaginn 1. desember verður dregið í riðla fyrir HM í Rússlandi. Nú er ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir raðast en Ísland er í þriðja styrkleikaflokki.

Hvernig er þinn draumariðill? Fótbolti.net vill fá að vita hvernig draumariðlar lesenda líta út. Segðu þína skoðun á Twitter með kassamerkinu #fotboltinet en klukkan 16:00 birtum við brot af vali lesenda.

Þjóðir frá sömu heimsálfu geta ekki dregist í sama riðla, nema í nokkrum riðlum verða tvær Evrópuþjóðir. Ísland mætir því alltaf að minnsta kosti tveimur liðum utan Evrópu.

1. styrkleikaflokkur
Rússland (gestgjafar - 65. sæti)
Þýskaland (Heimsmeistarar - 1. sæti)
Brasilía (2. sæti)
Portúgal (Evrópumeistarar - 3. sæti)
Argentína (4. sæti)
Belgía (5. sæti)
Pólland (6. sæti)
Frakkland (7. sæti)

2. styrkleikaflokkur
Spánn (8. sæti)
Perú (10. sæti)
Sviss (11. sæti)
England (12. sæti)
Kólumbía (13. sæti)
Mexíkó (Norður-Ameríkumeistarar - 16. sæti)
Úrúgvæ (17. sæti)
Króatía (18. sæti)

3. styrkleikaflokkur
Danmörk (19. sæti)
Ísland (21. sæti)
Kosta Ríka (21. sæti)
Svíþjóð (25. sæti)
Túnis (28. sæti)
Egyptaland (30. sæti)
Senegal (32. sæti)
Íran (34. sæti)

4. styrkleikaflokkur
Serbía (38. sæti)
Nígería (41. sæti)
Ástralía (Asíumeistarar - 43. sæti)
Japan (44. sæti)
Marókkó (48. sæti)
Panama (49. sæti)
Suður-Kórea (62. sæti)
Sádí-Arabía (63. sæti)
Athugasemdir
banner
banner
banner