Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 16. desember 2017 15:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Átta leikmenn sem gætu yfirgefið Arsenal næsta sumar
Wenger er að fara að hrista upp í leikmannahópnum.
Wenger er að fara að hrista upp í leikmannahópnum.
Mynd: Getty Images
Leikmannahópur Arsenal gæti breyst mikið næsta sumar. Í enskum fjölmiðlum er sagt að Arsene Wenger, stjóri liðsins, sé að undirbúa sig fyrir stærstu breytingar á 21 árs ferli sínum hjá félaginu.

Arsenal gæti misst átta leikmenn ef ekki fleiri.

Félagið gæti þá þurft að "endurbyggja" leikmannahópinn. Til þess hefur Wenger fengið til liðs við sig nokkra nýja starfsmenn.

Félagið hefur fengið til sín Raul Sanllehi, fyrrum yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, og Sven Mislintat, sem var áður yfirnjósnari hjá Dortmund í fjölda ára.

Það verður athyglisvert að fylgjast með gangi mála en hér að neðan er listi Mirror yfir leikmenn sem gætu yfirgefið Arsenal í sumar.

Á meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við Arsenal fyrir næsta sumar eru til að mynda Jonny Evans, varnarmaður West Brom, Nabil Fekir og Thomas Lemar, svo einhver nöfn séu nefnd.
Athugasemdir
banner
banner
banner