lau 16. desember 2017 12:40
Fótbolti.net
Beint í mark fæst í yfir 70 verslunum
Spurningarnar eru mjög fjölbreyttar og úr öllum áttum fótboltans.
Spurningarnar eru mjög fjölbreyttar og úr öllum áttum fótboltans.
Mynd: Beint í mark
Spurningaflokkarnir eru fimm.
Spurningaflokkarnir eru fimm.
Mynd: Beint í mark
Spurningaspilið Beint í mark hefur slegið í gegn hjá þeim sem hafa prófað undanfarnar vikur. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir.

Beint í mark er komið í yfir 70 verslanir um allt land, Þú finnur Beint í mark í eftirfarandi verslunum: Bónus, Hagkaup, Nettó, Pennanum, Elko, Byko, Kjörbúðum, A4, Spilavinum, Jóa Útherja, Ozone Akranesi, Kaupfélagi Skagfirðinga og TRS.

Einnig er hægt að kaupa eintak á beintimark.is og fá spilið heimsent.

Tæplega 3000 spurningar eru í spilinu og er þeim skipt í fimm flokka.

Spurningarnar eru styrkleikaskiptar sem auðveldar öllum að spila með – sófa sérfræðingum jafnt sem öðrum.

Ef mikill getumunur er á keppendum er auðvelt að breyta stigagjöfinni og jafna leikinn. Sá sem er fróðari um fótbolta er látinn svara spurningum úr flokki tvö eða þrjú á meðan aðrir sem minna vita svara spurningum úr auðveldasta flokknum, flokki 1. Allir fá 1 stig fyrir rétt svar.

Einnig er hægt að taka spurningastokkana með í ferðalög og búa til keppni þar. Möguleikarnir eru endalausir og spurningarnar eru fjölmargar og mjög fjölbreyttar!

Að spilinu standa
Jóhann Berg Guðmundsson (Landsliðsmaður)
Magnús Már Einarsson (Ritstjóri Fótbolti.net)
Hörður Snævar Jónsson (Ritstjóri 433.is)
Helgi Steinn Björnsson (Viðskiptafræðingur)
Daníel Rúnarsson (Hönnun og rekstur)

Smelltu hér til að fara á beintimark.is og fræðast meira um spilið
Smelltu hér til að sjá Facebook síðu Beint í mark
Smelltu hér til að sjá Instagram síðu Beint í mark
Smelltu hér til að sjá Twitter síðu Beint í mark
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner