Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   lau 16. desember 2017 14:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Lacazette kemur inn - Jói Berg byrjar
Lacazette kemur inn fyrir Giroud.
Lacazette kemur inn fyrir Giroud.
Mynd: Getty Images
Jóhann Berg byrjar.
Jóhann Berg byrjar.
Mynd: Getty Images
Það eru fimm leikir að hefjast í ensku úrvalsdeildinni á slaginu 15:00. Enginn af þessum leikjum er sýndur í beinni útsendingu.

Jóhann Berg Guðmundsson er á sínum stað í byrjunarliði Burnley sem sækir Brighton heim.

Jóhann Berg hefur verið að spila vel í liði Burnley sem hefur komið hvað mest á óvart í deildinni á þessu tímabili.

Arsenal fær Newcastle í heimsókn. Arsene Wenger gerir eina breytingu á sínu byrjunarliði, Olivier Giroud tekur sér sæti á bekknum og Alexandre Lacazette kemur inn.

Jack Wilshere er áfram á miðjusævðinu með Granit Xhaka og Ashley Maitland-Niles byrjar sem bakvörður.

Alvaro Morata er á bekknum hjá Chelsea gegn Southampton. Þar er líka að finna Michy Batshuayi en það er orðið löngu ljóst að Antonio Conte, stjóri Chelsea, treystir honum einfaldlega ekki.

Hér að neðan eru byrunarlið en hægt er að sjá þau öll með því að smella hér.

Byrjunarlið Arsenal gegn Newcastle: Cech, Koscielny, Monreal, Bellerin, Maitland-Niles, Xhaka, Wilshere, Iwobi, Özil, Sanchez, Lacazette.
(Varamenn: Ospina, Chambers, Kolasinac, Coquelin, Elneny, Welbeck, Giroud)

Byrjunarlið Newcastle gegn Arsenal: Elliot, Yedlin, Lascelles, Lejeune, Manquillo, Murphy, Hayden, Merino, Atsu, Perez, Joselu.
(Varamenn: Darlow, Clark, Dummett, Gayle, Diame, Ritchie, Aarons)

Byrjunarlið Burnley gegn Brighton: Pope, Bardsley, Mee, Tarkowski, Taylor, Hendrick, Cork, Defour, Arfield, Jóhann Berg, Wood.
(Varamenn: Lindegaard, Lowton, Vokes, Barnes, Westwood, Wells, Long)

Byrjunarlið Chelsea gegn Southampton: Courtois, Azpilicueta, Cahill, Christensen, Moses, Alonso, Bakayoko, Kante, Willian, Hazard, Pedro.
(Varamenn: Caballero, Rudiger, Fabregas, Drinkwater, Morata, Zappacosta, Batshuayi)




Leikir dagsins:
12:30 Leicester - Crystal Palace (Stöð 2 Sport)
15:00 Arsenal - Newcastle
15:00 Brighton - Burnley
15:00 Chelsea - Southampton
15:00 Stoke - West Ham
15:00 Watford - Huddersfield
17:30 Manchester City - Tottenham (Stöð 2 Sport)



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner