Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 17. janúar 2015 12:33
Magnús Már Einarsson
Fótbolta.net mótið: Blikar skrefi frá úrslitum eftir sigur á ÍA
Ellert var á skotskónum.
Ellert var á skotskónum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik 3 - 0 ÍA
1-0 Ellert Hreinsson
2-0 Arnþór Ari Atlason
3-0 Davíð Kristján Ólafsson

Breiðablik sigraði ÍA örugglega 3-0 í Fótbolta.net mótinu í dag en leikið var í Fífunni.

Ellert Hreinsson, Arnþór Ari Atlason og Davíð Kristján ólafsson skoruðu mörk Blika.

Breiðablik er með sex stig eftir tvo leiki í mótinu og nægir stig gegn Þrótti á þriðjudag til að tryggja sér sæti í úrslitum mótsins.

ÍA er með þrjú stig eftir þrjá leiki en liðið mætir FH í lokaleik riðilsins eftir viku.

Breiðablik: Gunnleifur Gunnleifsson, Guðmundur Friðriksson, Damir Muminovic, Kári Ársælsson, Davíð Kristján Ólafsson, Arnór Sveinn Aðalasteinsson, Elfar Freyr Helgason, Ellert Hreinsson, Olgeir Sigurgeirsson, Arnþór Ari Atlason, Andri Rafn Yeoman.

ÍA: Árni Snræ Ólafsson, Sindri Snæfells Kristinsson, Guðlaugur Þór Brandsson, Gylfi Veigar Gylfason, Aron Ingi Kristinsson, Hallur Flosason, Arnar Már Guðjónsson, Jón Vilhelm Ákason, Garðar Bergmann Gunnlaugsson, Þórður Þorsteinn Þórðarson, Ásgeir Marteinsson.
Athugasemdir
banner
banner
banner