Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 17. janúar 2018 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Menn verða að vera léttir.
Menn verða að vera léttir.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Dominik Bajda, fótboltaáhugamaður:
Marca er að senda #BBC á eftirlaun. Nú á það að vera NHL - Neymar, Hazard, Lewandowski 🏒 #fotboltinet #RealMadrid

Sigmar Hjálmarsson, fótboltaáhugamaður:
Hann fékk bara leyfi til að djamma á fimmtudögum... Hann var geggjaður í fótbolta og heitir Ronaldinho. Þvílíkt legend... #fotboltinet

Daníel Geir Moritz, Innkastinu:
Wenger klikkar ekki á þessu. Alexis fer til Man U og Aubameyang og Mikhitaryan koma í staðinn = Fleiri stafir á treyjur = Meiri hagnaður af treyjusölu = Ennþá betri bankabók 😎 #fotboltinet #BestaBankaBókin

Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea:
Í tíð Abramovich hefur Chelsea verið að kaupa framherja eins og Crespo, Shevchenko, Anelka, Drogba, Torres og Diego Costa. Sumir urðu legends aðrir ekki. Núna? Andy Fokking Carroll #fotboltinet #afturför

Halldór Marteinsson, fótboltaáhugamaður:
Getur varla hafa komið oft fyrir að leikmenn hafi skorað þrennu í tveimur ólíkum treyjum (heima- og útivallartreyju) í sama leiknum. Merkilegt afrek hjá Jóni Daða í kvöld #fótboltinet

Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net:
Var ekki Guðjón Valur að taka geggjaða Mourinho taktík bara? Allir að tala um viðtalið en fáir um að liðið hafi drullað og stöðu Geirs. #emruv #handbolti


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner