Svakaleg barátta um Isak - Stórliðin á Englandi vilja senegalskan landsliðsmann - Garnacho til Barcelona?
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   sun 17. febrúar 2013 18:38
Arnar Daði Arnarsson
Dragan Stojanovic: Nægur tími til að bæta spil og form
Mynd: 640.is
Völsungur stóð sig vel gegn Fram í Lengjubikarnum í dag og gerði jafntefli 1-1. Dragan Stojanovic, þjálfari Völsungs, var sáttur með leikinn.

„Ég er mjög sáttur. Miðað við leikina sem við höfum spilað fyrir norðan var þetta gott hjá okkur. Fram er frábært lið með frábæran þjálfara og er með mikinn hraða fram á við," sagði Dragan.

Varðandi leikmannahópinn segir hann að liðið gæti bætt við sig sóknarmanni.

„Kannski fáum við framherja inn í hópinn. Margir ungir og sprækir strákar hafa fengið að spila og það getur vonandi nýst næsta sumar. Það er febrúar og nægur tími til að bæta margt, þar á meðal spil og form."

Völsungur vann 2. deildina síðasta sumar eins og flestir vita.

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner