Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
   sun 17. febrúar 2013 18:38
Arnar Daði Arnarsson
Dragan Stojanovic: Nægur tími til að bæta spil og form
Mynd: 640.is
Völsungur stóð sig vel gegn Fram í Lengjubikarnum í dag og gerði jafntefli 1-1. Dragan Stojanovic, þjálfari Völsungs, var sáttur með leikinn.

„Ég er mjög sáttur. Miðað við leikina sem við höfum spilað fyrir norðan var þetta gott hjá okkur. Fram er frábært lið með frábæran þjálfara og er með mikinn hraða fram á við," sagði Dragan.

Varðandi leikmannahópinn segir hann að liðið gæti bætt við sig sóknarmanni.

„Kannski fáum við framherja inn í hópinn. Margir ungir og sprækir strákar hafa fengið að spila og það getur vonandi nýst næsta sumar. Það er febrúar og nægur tími til að bæta margt, þar á meðal spil og form."

Völsungur vann 2. deildina síðasta sumar eins og flestir vita.

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner