Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
Jón Þór: Vallarmálin á Akranesi mjög vandræðaleg og leiðinleg
Óskar Hrafn: Eru ekki einhver súkkulaði
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
   sun 17. febrúar 2013 18:38
Arnar Daði Arnarsson
Dragan Stojanovic: Nægur tími til að bæta spil og form
Mynd: 640.is
Völsungur stóð sig vel gegn Fram í Lengjubikarnum í dag og gerði jafntefli 1-1. Dragan Stojanovic, þjálfari Völsungs, var sáttur með leikinn.

„Ég er mjög sáttur. Miðað við leikina sem við höfum spilað fyrir norðan var þetta gott hjá okkur. Fram er frábært lið með frábæran þjálfara og er með mikinn hraða fram á við," sagði Dragan.

Varðandi leikmannahópinn segir hann að liðið gæti bætt við sig sóknarmanni.

„Kannski fáum við framherja inn í hópinn. Margir ungir og sprækir strákar hafa fengið að spila og það getur vonandi nýst næsta sumar. Það er febrúar og nægur tími til að bæta margt, þar á meðal spil og form."

Völsungur vann 2. deildina síðasta sumar eins og flestir vita.

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner