fös 17.feb 2017 11:00
Magnús Már Einarsson
Breiđablik spilar viđ fćreysku meistarana í kvöld
watermark Fróđi Benjaminsen spilar međ Víkingi.
Fróđi Benjaminsen spilar međ Víkingi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik spilar í kvöld ćfingaleik viđ fćreyska úrvalsdeildarliđiđ Víking en leikurinn fer fram í Fífunni klukkan 20:00.

Víkingur sigrađi fćreysku deildina á síđasta tímabili en liđiđ endađi stigi á undan KÍ.

Á međal leikmanna Víkings er miđjumađurinn reyndi Fróđi Benjaminsen. Fróđi, sem er fyrrum leikmađur Fram, kom til Víkings í vetur en hann hefur leikiđ međ landsliđi Fćreyja í árarađir.

Ţađ er nóg um ađ vera hjá Blikum ţví ađ morgun mćti liđiđ Stjörnunni í fyrsta leik í Lengjubikarnum. Sá leikur hefst klukkan 12:00 í Fífunni.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches