Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   fös 17. febrúar 2017 05:55
Stefnir Stefánsson
Spánn um helgina - Sverrir Ingi mætir Betis
Sverrir Ingi og félagar freista þess að sækja sigur á heimavelli.
Sverrir Ingi og félagar freista þess að sækja sigur á heimavelli.
Mynd: Getty Images
Spænski boltinn rúllar áfram um helgina. Sverrir Ingi og félagar í Granada fá Real Betis í heimsókn. Granada eru í harðri botn baráttu en þeir eru í 19. sæti deildarinnar með 13 stig, fimm stigum frá öruggu sæti.

Real Madrid fær Espanyol í heimsókn á Bernabeu á laugardaginn. Á sunnudaginn taka svo Barcelona á móti Leganes.

Real Betis sitja hinsvegar í 13. sæti með 24 stig. Leikurinn er því mikilvægur fyrir Granada þar sem að þeir geta með sigri jafnað Sporting Gijon að stigum fari svo að Gijon misstígi sig.

föstudagur 17. febrúar
19:45 Granada - Real Betis (Stöð 2 Sport 3)

laugardagur 18. febrúar
12:00 Sporting Gijon - Atletico Madrid
15:15 Real Madrid - Espanyol
17:30 Deportivo la Coruna - Deportivo Alaves
19:45 Sevilla - Eibar

sunnudagur 19. febrúar
11:00 Real Sociedad - Villareal
15:15 Valencia - Athletic Bilbao
17:30 Celta Vigo - Osasuna
19:45 Barcelona - Leganes (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 23 14 5 4 43 20 +23 47
2 FK Krasnodar 23 12 7 4 36 23 +13 43
3 Dinamo 23 10 8 5 36 31 +5 38
4 CSKA 23 9 10 4 43 31 +12 37
5 Lokomotiv 23 9 10 4 38 31 +7 37
6 Kr. Sovetov 23 10 6 7 41 33 +8 36
7 Spartak 23 10 5 8 29 28 +1 35
8 Rostov 23 9 7 7 35 33 +2 34
9 Rubin 23 9 5 9 20 29 -9 32
10 Nizhnyi Novgorod 23 8 4 11 21 26 -5 28
11 Orenburg 23 6 8 9 27 30 -3 26
12 Fakel 23 6 8 9 19 25 -6 26
13 Ural 23 6 5 12 22 36 -14 23
14 Baltica 23 5 5 13 21 27 -6 20
15 Akhmat Groznyi 23 5 5 13 21 36 -15 20
16 Sochi 23 4 6 13 24 37 -13 18
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner