Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 17. febrúar 2018 21:11
Gunnar Logi Gylfason
Einkunnir Huddersfield og Manchester United
Chris Smalling var maður leiksins
Chris Smalling var maður leiksins
Mynd: Getty Images
Manchester United sigraði Huddersfield Town í kvöld, 0-2, í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Romelu Lukaku skoraði bæði mörkin, annarsvegar eftir sendingu frá Juan Mata og hinsvegar eftir sendingu frá Alexis Sanchez.

Chris Smalling var eins og klettur í hjarta varnarinnar og var valinn maður leiksins í kvöld, en hann hefur verið mikið gagnrýndur undanfarið vegna frammistaðna sinna í undanförnum leikjum..

Huddersfield: Lossl (5), Kongolo (6), Billing (6), Van La Parra (6), Williams (7), Ince (7), Quaner (6), Mounie (6), Zanka (6), Schindler (5), Hadergjonaj (6).

Varamenn: Malone (6), Smith (6), Sabiri (6)

Manchester United: Romero (7), Young (6), Lindelof (6), Smalling (9), Shaw (6), Matic (6), Carrick (6), McTominay (6), Mata (7), Sanchez (6), Lukaku (8).

Varamenn: Bailly (6), Martial (6), Lingard (6)

Maður leiksins:Chris Smalling
Athugasemdir
banner