Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 17. apríl 2014 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Eiður Smári spilaði síðustu mínúturnar í sigri Club Brugge
Eiður Smári Guðjohnsen
Eiður Smári Guðjohnsen
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Club Brugge sigraði Genk með tveimur mörkum gegn engu í belgísku deildinni í gær en Eiður Smári Guðjohnsen kom þá við sögu.

Jesper Jorgensen og Tom de Sutter skoruðu mörk Club Brugge í gær en Brugge hefur verið að spila vel að undanförnu.

Eiður Smári kom inná á 82. mínútu leiksins en hann kom einnig við sögu í síðasta leik liðsins.

Club Brugge er í fyrsta sæti deildarinnar með 38 stig sem stendur en efstu sex liðin berjast um titilinn í úrslitakeppninni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner