Fótbolti.net hitti ungverska stuðningsmenn á röltinu í Marseille í dag.
„Við berum mikla virðingu fyrir ykkur því 10% þjóðarinnar ykkar er hérna í Frakklandi," sögðu þeir.
„Mér skilst að 33 þúsund stuðningsmenn séu komnir hingað til að styðja íslenska liðið svo ég ber fokking virðingu fyrir ykkur."
Viðtalið má sjá í sjónvarpinu að ofan en mikil fótboltastemmning er í Marseille í dag.
Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram í Marseille klukkan 16:00 á morgun.
Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.
FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir