Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
banner
   sun 17. júní 2018 15:00
Magnús Már Einarsson
Rúnar Vífill: Ræddum hvernig í ósköpunum þetta gæti verið
Icelandair
Félagarnir Rúnar Vífill og Siggi Dúlla.
Félagarnir Rúnar Vífill og Siggi Dúlla.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Vífill Arnarson landsliðsnefndarmaður er kominn til Rússlands seinna en til stóð en hann missti af fyrstu dögum íslenska liðsins í Rússlandi vegna veikinda.

Hann er þó allur að braggast og kom til Rússlands á föstudaginn, degi fyrir leikinn gegn Argentínu.

„Það var frábært að upplifa þetta. Þetta er ein af stærstu stundum knattspyrnusögunnar, að ná jafntefli gegn Argentínu á stóra sviðinu á HM, það er ólýsanlegt," sagði Rúnar Vífill sem hafði alls ekki viljað missa af leiknum.

Hann var vongóður fyrir leikinn og segir strákana hafa verið gríðarlega fókuseraða.

„Í sjálfum sér kom þetta manni ekkert gríðarlega á óvart. Þeir voru vel gíraðir og Heimir var búinn að undirbúa þá vel."

Það kom mörgum í opna skjöldu hversu gríðarlega fjölmennir Argentínumenn voru í stúkunni miðað við Íslendinga en fjölmargir Íslendingar sem höfðu áhuga á að fara á leikinn fengu ekki miða.

Rúnar Vífill segist ekki hafa neinar skýringar á því hvernig á þessu stendur.

„Við vorum einmitt að ræða það í gær hvernig í ósköpunum þetta gæti verið með þessum þætti, miðað við þær upplýsingar og reglur sem við fengum í hendurnar og þetta kom okkur í opnar skjöldur," sagði Rúnar sem segir að þetta sé í höndum formanns og framkvæmdastjóra KSÍ að komast til botns í málinu.

Viðtalið í heild sinni við Rúnar Vífil má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner