Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   sun 17. júní 2018 13:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tómas Þór spáir í leik Þýskalands og Mexíkó
Tómas Þór Þórðarson.
Tómas Þór Þórðarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á eftir er leikur Þýskalands og Mexíkó F-riðli Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Leikurinn hefst 15:00.

Þjóðverjar eru ríkjandi Heimsmeistarar eru ríkjandi Heimsmeistarar og eru taldir sigurstranglegri aðilinn fyrir leikinn.

Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, spáir í leikinn.



Þýskaland 3 - 1 Mexíkó (klukkan 15:00 í dag)
Þetta verður enn eitt mótið þar sem Mexíkó floppar fyrir allan seðilinn.

Ekki nóg með að þeir eru með 123 milljónir manns á bakinu þá hafa nú bæst við 350 milljónir því Bandaríkin halda með Mexíkó. Mexíkó þolir ekki pressu. Þýskaland elskar pressu. Eina.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner