Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
   sun 17. júlí 2016 22:37
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull við Tómas Meyer: Veist þetta sem gamall markvörður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson átti frábæran leik í 3-0 útisigri gegn Fjölni í Pepsi-deildinni í kvöld. Gunnleifur varði vítaspyrnu í leiknum og var allur hinn hressasti þegar Tómas Meyer spjallaði við hann eftir leik.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  3 Breiðablik

„Það er skemmtilegra að vinna en tapa en allt umtal um krísu kom annarstaðar frá, við vorum aldrei í neinni krísu," segir Gunnleifur en Blikar lyftu sér upp að hlið Fjölnis með sigrinum.

„Það eina sem skiptir máli er að vinna fótboltaleiki. Ekkert annað skiptir máli."

Hvernig var tilfinningin að verja víti?

„Það er geðveikt að verja víti, þú veist það sem gamall markvörður að það er geggjað," segir Gunnleifur við Tómas Meyer sem er fyrrum markvörður.

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.




Athugasemdir
banner
banner
banner