Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
   sun 17. júlí 2016 22:37
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull við Tómas Meyer: Veist þetta sem gamall markvörður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson átti frábæran leik í 3-0 útisigri gegn Fjölni í Pepsi-deildinni í kvöld. Gunnleifur varði vítaspyrnu í leiknum og var allur hinn hressasti þegar Tómas Meyer spjallaði við hann eftir leik.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  3 Breiðablik

„Það er skemmtilegra að vinna en tapa en allt umtal um krísu kom annarstaðar frá, við vorum aldrei í neinni krísu," segir Gunnleifur en Blikar lyftu sér upp að hlið Fjölnis með sigrinum.

„Það eina sem skiptir máli er að vinna fótboltaleiki. Ekkert annað skiptir máli."

Hvernig var tilfinningin að verja víti?

„Það er geðveikt að verja víti, þú veist það sem gamall markvörður að það er geggjað," segir Gunnleifur við Tómas Meyer sem er fyrrum markvörður.

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.




Athugasemdir
banner
banner