Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   þri 18. júlí 2017 13:15
Arnar Daði Arnarsson
EM í Hollandi
Einvígið - Berglind tapaði í ballskák og söng ÍBV lagið
Berglind Björg tapaði gegn Örnu Sif í pool.
Berglind Björg tapaði gegn Örnu Sif í pool.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðskonurnar og herbergis félagarnir Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og Berglind Björg Þorvalsdóttir, leikmaður Breiðabliks mættust í ballskák á Gullna túlipananum, hótelinu þar sem landsliðið dvelur í Hollandi á meðan EM stendur yfir.

Herbergisfélagarnir hafa farið saman upp öll yngri landslið Íslands og ætíð verið herbergisfélagar.

Keppnisskapið leyndi sér ekki hjá stelpunum en það fór svo að lokum að Akureyringurinn, Arna Sif bar sigur úr bítum.

Eyjamærin, Berglind Björg þurfti því að syngja ÍBV lagið, Komum fagnandi.

Sjón er sögu ríkari. Hægt er að horfa á myndbandið í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner