Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 17. júlí 2017 19:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og KR: Guðjón Baldvins snýr aftur
Nýi Daninn hjá KR á meðal varamanna
Guðjón skoraði flautumark síðast gegn KR.
Guðjón skoraði flautumark síðast gegn KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úr síðasta leik Stjörnunnar og KR.
Úr síðasta leik Stjörnunnar og KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er stórleikur á Samsung vellinum í Garðabæ klukkan 20:00. KR heimsækir Stjörnuna í Pepsi-deild karla.

Magnús Þór Jónsson verður á vellinum og segir frá því helsta í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

Þegar þessi lið mættust síðast, í Borgunarbikarnum, þá vann Stjarnan á flautumarki frá Guðjóni Baldvinssyni.

Guðjón snýr aftur í lið Stjörnunnar frá síðasta leik gegn Val, en þar var hann ekki með vegna veikinda.

Hjá KR er liðið mjög hefðbundið, en André Bjerregaard, danskur leikmaður sem kom í síðustu viku, er á bekknum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu!

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
19. Hólmbert Aron Friðjónsson
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson

Byrjunarlið KR:
1. Stefán Logi Magnússon (M)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason (F)
11. Tobias Thomsen
17. Kennie Knak Chopart
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu!
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner