Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 17. júlí 2017 17:13
Ármann Örn Guðbjörnsson
Byrjunarlið Víkings Ó og ÍA: Garðar Gunnlaugs byrjar á bekknum
Garðar byrjar á bekknum
Garðar byrjar á bekknum
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Víkingur Ólafsvík og Ía mætast í sannkölluðum vesturlandsslag í Pepsi-deildinni klukkan 18:00 í kvöld.

Bæði lið eru í harðri botnbaráttu og sitja þau í 10. og 11. sæti. Skagamenn eru með 9 stig og Víkingar með stigi meira í sætinu fyrir ofan. Það má því segja að þetta sé 6 stiga leikur í kvöld.

Garðar Gunnlaugsson byrjar á bekknum í dag eftir að hafa orðið fyrir nokkuð undralegum meiðslum þegar hann rifnaði á pung og þurfti að sauma

Víkingar hafa látið tvo leikmenn fara en Mirza Mujcic og Alonso Sanchez eru báðir farnir frá félaginu vegna þrálátra meiðsla. Einnig hefur Hörður Ingi verið kallaður til baka úr láni frá FH. 

Hvorugt liðið hefur fengið liðsstyrk í glugganum

Byrjunarlið Víkings Ó:
30. Cristian Martínez (m) 
2. Alexis Egea 
3. Nacho Heras 
7. Tomasz Luba 
9. Guðmundur Steinn Hafsteinsson (f) 
10. Þorsteinn Már Ragnarsson 
13. Emir Dokara 
17. Kwame Quee 
18. Alfreð Már Hjaltalín 
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson 
24. Kenan Turudija 

Byrjunarlið ÍA:
33. Ingvar Þór Kale (m) 
4. Arnór Snær Guðmundsson 
6. Albert Hafsteinsson 
7. Tryggvi Hrafn Haraldsson 
8. Hallur Flosason 
11. Arnar Már Guðjónsson (f) 
14. Ólafur Valur Valdimarsson 
16. Þórður Þorsteinn Þórðarson 
18. Rashid Yussuff 
19. Patryk Stefanski 
22. Steinar Þorsteinsson 



Athugasemdir
banner
banner
banner