Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   mán 17. júlí 2017 20:50
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Seinni hálfleikurinn var ekki nógu góður
Bosníski snillingurinn gat brosað að leikslokum
Bosníski snillingurinn gat brosað að leikslokum
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Lærisveinar Ejubs Purisevic tóku á móti nágrönnum sínum frá Skaganum í kvöld í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Víkings sem fleytir liðinu upp í 7. sæti.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 1 -  0 ÍA

Ejub var sáttur með stigin þrjú en að hans mati mátti margt betur fara í leik liðsins. 

"Mjög gott að fá þrjú stig. Þetta var bara mjög erfitt allan leikinn, ég er ánægður með varnarleikinn heilt yfir en ég er alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn hjá okkur. Í kjölfar rauða spjaldsins misstum við svolítið hausinn.Við enduðum hálfleikinn á því að fá tvö gul spjöld sem ég skil bara ekki. Við áttum að klára hálfleikinn og endurskipuleggja okkur inní klefa"

"Varnarleikurinn í seinni hálfleik var mjög góður en við eigum bara að halda boltanum betur. Við virkuðum bara þungir og kærulausir. Ég hefði  viljað sjá okkur gera betur og halda boltanum og spila honum betur"


Víkingur hefur verið á góðu skriði núna og hafa þeir sigrað 3 af síðustu 4 leikjum, gegn Stjörnunni, FH og í kvöld ÍA og hefur liðið náð að lyfta sér upp í 7 sæti í kjölfar þessa sigra. 

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner