banner
mán 17.júl 2017 17:16
Arnar Dađi Arnarsson
Guđbjörg: Frakkar eru hrokafullir
Kvenaboltinn
Borgun
watermark Guđbjörg á fréttamannafundinum í dag.
Guđbjörg á fréttamannafundinum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ţćr eru hrokafullar ađ eđlisfari en ţćr eiga innistćđu fyrir ţví ađ vera kokhraustar," sagđi landsliđsmarkvörđurinn, Guđbjörg Gunnarsdóttir á síđasta fréttamannafundi liđsins fyrir leikinn gegn Frakklandi annađ kvöld.

Hún var spurđ ađ ţví hvort hún tćki eftir einhverju vanmati hjá Frakklandi í kortunum og hvort ţađ vćri eitthvađ sem íslenska liđiđ ćtlađi sér ađ nýta.

„Ţađ hefur engin áhrif á okkur hvort ţćr ţekkja okkur međ nöfnum. Ţví lélegri sem ţćr halda ađ viđ séum ţví betra er ţađ fyrir okkur," bćtti markmađurinn kokhraust viđ.

Miđvörđurinn stóri og stćđilagi í franska liđinu Wendie Renard, sagđi á fréttamannafundi fyrr í dag aldrei hafa séđ íslenska liđiđ spila og ţá var ţjálfari franska liđsins Olivier Echouafni óskýr í máli ţegar hann var beđinn um ađ tala um íslenska liđiđ og leikmenn ţess.

Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 18:45 annađ kvöld.

Hér ađ neđan má sjá upptöku frá fréttamannafundinum.Fótbolti.net er međ öflugt teymi í Hollandi og er hćgt ađ fylgjast međ öllu bak viđ tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öđrum samskiptamiđlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq