mn 17.jl 2017 16:45
Magns Mr Einarsson
Vital
Jn Dai: etta tmabil er make it or break it
watermark Jn Dai Bvarsson.
Jn Dai Bvarsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark Jn Dai  leik me Wolves.
Jn Dai leik me Wolves.
Mynd: NordicPhotos
g heyri af huga Reading fyrir viku san. eir komu me tilbo sem var samykkt. g heyri a fr Agga (Magnsi Agnari Magnssyni, umbosmanni) um kvldi og g pakkai niur og keyri til Reading ar sem g fr lknisskoun," sagi Jn Dai Bvarsson, njasti leikmaur Reading, vi Ftbolta.net dag.

Jn Dai var ekki inni tlunum Nuno Esprito Santo, nrins stjra Wolves, og r var a Reading keypti hann.

g fkk a heyra a g vri ekki inni myndinni. a voru rosalegar breytingar hj Wolves. Hann kemur inn me snar hugmyndir, 7-8 nja leikmenn og ntt starfsflk. egar ert kominn svona htt level ftboltanum ertu bara mehndlaur eins og einhver hlutur oft tum," sagi Jn Dai.

g var spenntur fyrir nju tmabili og spenntur fyrir njum tma hj Wolves. etta fr hins vegar svona. g er ngur me a hafa teki anna skref og vonandi er a bara betra."

Spenntur a spila undir stjrn Stam
Reading var hrsbreidd fr v a komast upp ensku rvalsdeildina vor en lii tapai gegn Huddersfield rslitaleik umspilsins.

etta er frbr klbbur og hann er mjg str Englandi. Sasta tmabil var frbrt og lii var mjg nlgt v a fara upp rvalsdeildina. a eru gerar vntingar til mn og allra liinu nna. Stefnan er sett sem bestan rangur r. Maur vill vera annig umhverfi og roskast og lra."

Jaap Stam er stjri Reading en hann er fyrrum varnarmaur Manchester United. Jn Dai hefur veri stuningsmaur United fr v sku.

g fylgdist me United sem ltill polli egar allir essir snillingar voru arna. a er mjg gaman a hann s orinn jlfarinn minn. g ber vlka viringu fyrir honum. Hann tti rosalegan feril og a verur gaman a lra nja hluti fr honum. Hann er mjg reynslumikill og a verur gaman a lra af v," sagi Jn Dai en hann kann vel vi Stam eftir fyrstu dagana hj Reading.

Hann er flottur kall. Hann er me lttleika en setur lka krfur ig. Hann segir hreinskili ef hann er ekki sttur me eitthva hj r en hann er lka duglegur a hrsa r. Hann er me hollenskan astoarmann og etta er mjg gott teymi. Fyrstu kynni mn af eim hafa veri mjg g."

Starinn a skora fleiri mrk
Jn Dai kemur bi til greina kantinum og sem fremsti maur hj Reading.

Hann er me sitt kerfi og hann vill spila alaandi ftbolta. g hef ekki oft ferlinum fengi tkifri til a spila annig hj flagslium. Hann er miki me rj uppi topp, 4-3-3 ea eitthva svoleiis. eru framherjar sem eru vngmenn lka. g hlakka til a komast inn etta kerfi og lra a hgt og rlega. Kannski hentar etta mr mjg vel,"

Jn Dai skorai einungis rj mrk 42 leikjum Championship deildinni me Wolves sasta tmabili.

Markaskorun mn hefur veri mjg mikil vonbrigi sustu tmabil. a er ekki hgt a flja undan v. Maur er fullu a reyna a bta a. a er a sem g arf helst a bta leik mnum. Allt anna er annig s til staar. Maur passar sig a lta bjrtu hliarnar leik snum og markmii nmer 1, 2 og 3 er a halda smu gildi sem leikmaur og bta ru kostum vi. etta tmabil er bara make it or break it. Maur setur sr markmi a komast hratt inn hlutina og gera sitt besta essu tmabili," sagi Jn Dai kveinn a lokum.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
No matches