banner
mán 17.júl 2017 17:30
Arnar Dađi Arnarsson
Rakel byrjar á bekknum á morgun - Ađrar eru klárar
Kvenaboltinn
Borgun
watermark Rakel byrjar á bekknum á morgun
Rakel byrjar á bekknum á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrsta spurningin sem Freyr Alexandersson ţjálfari kvennalandsliđsins fékk á síđasta fréttamannafundi liđsins fyrir leikinn gegn Frakklandi annađ kvöld, var sú hvernig standiđ á leikmönnunum vćri fyrir leikinn.

„Ţađ vill svo skemmtilega til ađ allir leikmenn liđsins eru klárir og til í slaginn," sagđi Freyr en Rakel Hönnudóttir sem hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli á nára byrjar ţó á bekknum og er ekki orđin 100% til ţess ađ byrja.

„Rakel hefur veriđ meidd en er ađ koma saman en hún verđur á bekknum á morgun. Ađrar eru klárar í slaginn og líđur vel. Fyrst og síđast er veriđ ađ huga ađ andlega ţćttinum núna. Líkamlega erum viđ í topp standi," sagđi landsliđsţjálfarinn sem hefur opinberađ byrjunarliđiđ fyrir hópnum.

„Ţađ eru allir ađ fara sömu átt. Viđ erum búin ađ tilkynna hópnum byrjunarliđiđ. Ţćr sem ekki byrja eru klárar í slaginn og tilbúnar ađ takast á viđ sín hlutverk og tilbúnar ađ gefa liđinu mikla orku og vera til stađar. Ţeir leikmenn sem byrja geta byrjađ ađ undirbúa sig enn frekar andlega undir átök morgundagsins."Fótbolti.net er međ öflugt teymi í Hollandi og er hćgt ađ fylgjast međ öllu bak viđ tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öđrum samskiptamiđlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq