banner
mán 17.júl 2017 10:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Renato Sanches á leiđ til AC Milan
Sanchez gćti veriđ á leiđ til Mílanó.
Sanchez gćti veriđ á leiđ til Mílanó.
Mynd: NordicPhotos
AC Milan er í viđrćđum viđ Bayern München međ ţađ ađ markmkiđiđ ađ fá hinn portúgalska Renato Sanchez.

Frá ţessu greinir Sky Sports.

Milan vill fá Sanches á láni, en lánssamningnum á ađ fylgja forkaupsréttur sem gerir ítalska liđinu ţađ kleift ađ kaupa hinn 19 ára gamla Sanches á 40 milljónir evra.

Sanches var gríđarlega eftirsóttur síđasta sumar, en Bayern tókst ađ klófesta hann frá Benfica fyrir 35 milljónir evra.

Hann fékk ekki mörg tćkifćri á sínu fyrsta tímabili í Ţýskalandi, en ţegar hann spilađi ţá var hann ekki nćgilega góđur.

AC Milan hefur aldeilis verslađ í sumar. Taliđ er ađ félagiđ sé ađ sá sóknarmann og Leonardo Bonucci, auk Sanches.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar