Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 17. ágúst 2017 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Knattspyrnuskóli Coerver Coaching í Dalhúsum Grafarvogi í september
Mynd: Coerver
Mynd: Coerver
Mynd: Coerver
Mynd: Coerver
Coerver Coaching verður með knattspyrnuskóla á æfingasvæði
Fjölnis í Dalhúsum 08.-10. sep nk.

Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur í 4.-7. flokki.

Skráning er hafin hér http://coerver.is/shop/Knattspyrnuskoli eða á póstfanginu [email protected].

Coerver Coaching er æfinga og kennsluáætlun í knattspyrnu sem hentar öllum aldurshópum, en sérstaklega aldrinum 7-14 ára á öllum getustigum.

Aðalmarkmið Coerver Coaching; er að þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum. Gera leikinn skemmtilegan í æfingum og leik.

Kenna góðan íþróttaanda og virðingu fyrir allt og öllu. Virða sigur en ekki meir en gott hugarfar og frammistöðu. Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir best
þjálfunarmarkmiðunum.

Hér eru frekari upplýsingar um Coerver Coaching

Hér eru meðmæli með Coerver Coaching

Yfirþjálfari Coerver Coaching er Heiðar Birnir Torleifsson

DAGSKRÁ:
Leikmenn f. 2007-2010 Fös kl. 17.00-18.20 Lau & Sun kl. 09.00-12.00
Leikmenn f. 2003-2006 Fös kl. 18.40-20.00 Lau & Sun kl. 13.00-16.00

Verð kr. 12.500,-
Athugasemdir
banner
banner
banner