Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
   þri 17. september 2013 11:29
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Carragher með stórgott skot á Neville
Einn besti fótboltaþátturinn í dag er klárlega "Monday Night Football" sem sýndur er hjá Sky Sports.

Gary Neville var aðalsérfræðingur þáttarins á síðasta tímabili en með tilkomu Jamie Carragher hefur þátturinn orðið enn betri.

Neville er goðsögn hjá Manchester United og Carragher hjá Liverpool eins og allir vita.

Hér má sjá stórskemmtilegt brot úr þættinum í gær þar sem Carragher kemur með ansi gott skot á Neville...


Athugasemdir
banner
banner
banner