Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 18. september 2014 10:12
Magnús Már Einarsson
Markaðurinn lokar klukkan 16 í dag - Tvöföld umferð
Aron Elís Þrándarson er stigahæstur í sumar.  Hann meiddist í síðasta leik Víkings.
Aron Elís Þrándarson er stigahæstur í sumar. Hann meiddist í síðasta leik Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Tuttugasta umferðin í Draumaliðsdeild Domino's, opinberum Draumaliðsdeildarleik Pepsi-deildarinnar í samstarfi við Íslenskan toppfótbolta hefst í dag.

Markaðurinn lokar klukkan 16:00 í dag.

Efstu fjögur liðin í deildinni eiga tvöfalda umferð þar sem tveir frestaðir leikir eru á dagskrá í kvöld áður en tuttugasta umferðin fer öll fram á sunnudag.

Sigurvegarinn í síðari hluta deildarinnar mun fá frábæra Lenovo Yoga fartölvu frá Nýherja í verðlaun. Gaman ferðir gefa síðan ferð á leik í enska boltanum fyrir sigurvegarnn í heildarkeppninni. Það er því til mikils að vinna.

Það er ekki of seint að vera með. Skráðu þig til leiks á slóðinni dominos.fotbolti.net.

Stigahæstu mennirnir í sumar:
Aron Elís Þrándarson (Víkingur) 91 stig
Árni Vilhjálmsson (Breiðablik) 88 stig
Jonathan Glenn (ÍBV) 85 stig
Arnar Már Björgvinsson (Stjarnan) 85 stig
Atli Guðnason (FH) 83 stig

Leikirnir á morgun
17:00 Víkingur R. - Stjarnan
17:00 FH - KR

Leikirnir á sunnudag
16:00 KR - ÍBV
16:00 Valur - Þór
16:00 Keflavík - Fylkir
16:00 Fjölnir - Stjarnan
16:00 FH - Fram
16:00 Breiðablik - Víkingur R.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!
Athugasemdir
banner
banner
banner