20. umferðin í 1. deild karla kláraðist í fyrrakvöld þegar Þróttur og Haukar gerðu jafntefli. Hér að neðan má sjá úrvalslið umferðarinnar.
Þórsarar eiga tvo fulltrúa eftir 2-1 sigur á Grindavík og Selfoss á einnig tvo menn eftir sigur á Gróttu í mikilvægum leik í falbaráttunni.
BÍ/Bolungarvík gerði jafntefli við Fjarðabyggð og á tvo menn í liðinu. Þá koma fulltrúar Víkings Ólafsvíkur og KA einnig við sögu eftir markalaust jafntefli í Ólafsvík.
Þórsarar eiga tvo fulltrúa eftir 2-1 sigur á Grindavík og Selfoss á einnig tvo menn eftir sigur á Gróttu í mikilvægum leik í falbaráttunni.
BÍ/Bolungarvík gerði jafntefli við Fjarðabyggð og á tvo menn í liðinu. Þá koma fulltrúar Víkings Ólafsvíkur og KA einnig við sögu eftir markalaust jafntefli í Ólafsvík.
Úrvalslið 20. umferðar
Beitir Ólafsson (HK)
Elmar Atli Garðarsson (BÍ/Bolungarvík)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Haukar)
Þórður Steinar Hreiðarsson (Þór)
Sveinn Elías Jónsson (Þór)
Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Björn Pálsson (Víkingur Ó.)
Archange Nkumu (KA)
Dion Acoff (Þróttur)
Elton Barros (Selfoss)
Pape Mamadou Faye (BÍ/Bolungarvík)
Sjá einnig:
Fyrri úrvalslið
Athugasemdir