Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 17. desember 2014 16:53
Elvar Geir Magnússon
Heitt undir Hyypia
Sami Hyypia, fyrrum varnarmaður Liverpool.
Sami Hyypia, fyrrum varnarmaður Liverpool.
Mynd: Getty Images
Adam Chicksen, varnarmaður Brighton, segir að leikmenn liðsins standi við bakið á stjóranum Sami Hyypia en staða hans er í hættu.

Brighton er í 22. sæti Championship-deildarinnar og hefur aðeins unnið einn af síðustu 17 leikjum.

„Við höfum klárlega trú á stjóranum og hvernig hann vill spila," segir hinn 23 ára Chicksen.

„Við trúum á hugmyndafræði hans og reynum að gera allt sem hann vill að við gerum í leikjum. En við þurfum að fara að ná úrslitum. Við sem lið verðum að standa saman og sjá til þess að gengið batni."
Athugasemdir
banner
banner
banner