Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 17. desember 2014 15:28
Elvar Geir Magnússon
Skíni Stjarnan komin út á DVD - Áritun á morgun
Úr úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn.
Úr úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Heimildarmyndin Skíni Stjarnan sem fjallar um árangur knattspyrnuliða Stjörnunnar sumarið 2014 er nú kominn út á DVD.

Diskurinn inniheldur tvær myndir, önnur fjallar um karlaliðið og hin kvennalið félagsins auk þess er mikið af áður óséðu aukaefni kemur fram á disknum.

Hægt er að fá diskinn í Hagkaup í Garðabæ og kostar hann 3.499.

Á morgun, fimmtudaginn 18 desember munu leikmenn Stjörnunnar árita diska milli kl. 16:00-18:00 í verslun Hagkaupa í Garðabæ.

Myndin var frumsýnd í Egilshöllinni í síðustu viku og fékk afar góðar viðtökur.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner