Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   fim 18. janúar 2018 10:48
Magnús Már Einarsson
Ísland upp í topp 20 á heimslistanum
Upp um tvö sæti
Icelandair
Topp 20.
Topp 20.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ísland hoppar upp um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem var kynntur í dag. Liðið situr nú í 20. sæti listans.

Ísland vann Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í þessum mánuði auk þess sem gömul úrslit hafa þurrkast út í útreikningi á þessum lista.

Það er ekki oft sem Ísland hefur verið jafn ofarlega á listanum og núna en metið er 19. sæti.

Heimslistinn
1. Þýskaland
2. Brasilía
3. Portúgal
4. Argentína
5. Belgía
6. Spánn
7. Pólland
8. Sviss
9. Frakkland
10. Síle
11. Perú
12. Danmörk
13. Kolumbía
14. Ítalía
15. Króatia
16. England
17. Mexíkó
18. Svíþjóð
19. Wales
20. Ísland
21. Holland
22. Úrúgvæ
23. Túnis
24. Senegal
25-26. Bandaríkin
25-26. Norður-Írland
27. Kosta Ríka
28. Slóvakía
29. Austurríki
30. Egyptaland
Athugasemdir
banner