Ronaldo vill fá Casemiro til Sádi-Arabíu - Man Utd gæti gert lánstilboð í Kolo Muani - Dortmund hefur áhuga á Rashford
   lau 18. febrúar 2017 18:08
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Lengjubikarinn: Víkingur R. sigraði fyrir norðan
Víkingur sigraði fyrir norðan
Víkingur sigraði fyrir norðan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA 0 - 1 Víkingur R.
0-1 Viktor Örlygur Andrason ('10)

Fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins var að ljúka rétt í þessu með leik KA og Víkingi Reykjavík en leikið var í Boganum á Akureyri.

Viktor Örlygur Andrason kom Víkingi yfir á 10. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Dofra Snorrasyni.

Viktor er fæddur árið 2000 en hann lék þrjá leiki með Víkingi í Pepsi-deildinni síðasta sumar.

KA tókst ekki að jafna leikinn og urðu þetta lokatölur. Góður sigur hjá Víkingi fyrir norðan staðreynd.


Athugasemdir
banner
banner
banner