Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   sun 18. febrúar 2018 13:30
Hafliði Breiðfjörð
Heimild: BBC 
„Ef hann skorar nokkur í viðbót verð ég múslimi líka''
Ef hann er nógu góður fyrir þig, þá er hann nógu góður fyrir mig. Ef hann skorar nokkur í viðbót þá verð ég múslimi líka! Ef hann er nógu góður fyrir þig, þá er hann nógu góður fyrir mig. Sitjandi í mosku, þar vil ég vera! Mo Salah-la-la-la, la-la-la-la-la-la-la.
Ef hann er nógu góður fyrir þig, þá er hann nógu góður fyrir mig. Ef hann skorar nokkur í viðbót þá verð ég múslimi líka! Ef hann er nógu góður fyrir þig, þá er hann nógu góður fyrir mig. Sitjandi í mosku, þar vil ég vera! Mo Salah-la-la-la, la-la-la-la-la-la-la.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
„Ef hann er nógu góður fyrir þig, þá er hann nógu góður fyrir mig. Ef hann skorar nokkur í viðbót þá verð ég múslimi líka! Ef hann er nógu góður fyrir þig, þá er hann nógu góður fyrir mig. Sitjandi í mosku, þar vil ég vera! Mo Salah-la-la-la, la-la-la-la-la-la-la."

Svona hljómar nýjasti söngur stuðningsmanna Liverpool til egypska framherjan Mohamed Salah sem hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sönginn má heyra í sjónvarpsspilaranum hér að ofan.

Sjálfur er Salah greinilega að elska þennan söng því hann svaraði þeim sem póstaði honum fyrst á Twitter með þremur emoji köllum með hjörtu í stað augna.




Salah varð á miðvikudaginn þrettándi leikmaðurinn í 125 ára sögu Liverpool til að skora þrítugasta mark sitt á tímabilinu þegar hann skoraði gegn Porto í Meistaradeildinni. Sá síðasti sem náði þessu var Luis Suarez sem gerði það í apríl árið 2014.

Textinn á frumlaginu
If he's good enough for you, he's good enough for me.

If he scores another few, then I'll be Muslim too

If he's good enough for you, he's good enough for me.

Sitting in the mosque, that's where I wanna be!

Mo Salah-la-la-la, la-la-la-la-la-la-la.
Athugasemdir
banner
banner