Sjáđu ţjálfarana spreyta sig í skotkeppni #2
Sjáđu úr leik KR og FH: Tvö mörk og einn sendur í sturtu
Sjáđu ţjálfarana spreyta sig í skotkeppni
Mark Birnis var valiđ best í fyrri hluta Bose mótsins
Jordi Gomez: Ísland getur komiđ aftur á óvart á HM
Gabriel Obertan: Hólmar er frábćr náungi
Aron Bjarki: Svekkjandi mark undir lokin
Hendrickx: Er í formi - Ţarf ekki undirbúningstímabiliđ
Óli Palli: Er ađ reyna ađ fá rétta getu úr leikmönnum
Sjáđu mörkin úr leikjum kvöldsins í Bose mótinu
Rúnar Páll ánćgđur međ mannskapinn
Kristinn Freyr: Áhugi frá öđrum liđum sem ég skođađi
Óli Jó: Kristinn var aldrei á leiđinni í FH
Joey Drummer: Reikna međ ađ Pútín verđi međ allt á hreinu
Erpur: Skal veđja á ađ viđ vinnum Argentínu
Hver á besta markiđ í Bose mótinu til ţessa
Almarr: Ég og Fjölnir erum jafnaldrar
Rúnar Kristins: Ćtluđu ekki ađ lenda í stóru tapi
Logi Ólafs: Virkilega ánćgđur međ framlagiđ
Óli Kristjáns: Hjörtur getur spilađ í miđverđi
banner
lau 18.mar 2017 21:20
Hafliđi Breiđfjörđ
Helgi Sig: Óđum í fćrum en erum sjálfum okkur verstir
watermark Helgi var ađstođarţjálfari hjá Víkingi í fyrra en tók viđ Fylki í vetur.
Helgi var ađstođarţjálfari hjá Víkingi í fyrra en tók viđ Fylki í vetur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Það er alltaf vont að tapa fótboltaleikjum. Þetta er leikur sem við áttum aldrei að tapa, við áttum að gera út um þetta í fyrri hálfleik," sagði Helgi SIgurðsson þjálfari Fylkis eftri 1-2 tap gegn Selfossi í Lengjubikarnum í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 Selfoss

„Við óðum svoleiðis í færum en erum sjálfum okkur verstir og nýtum ekki færin nógu vel. Þá er alltaf hætta á að fá það í bakið á okkur. Það gerðist í dag. Það er alltaf verið að minna okkur á það, svona verður 1. deildin í sumar," hélt Helgi áfram.

„Við þurfum að fara að læra á þetta, því við erum ofboðslega einbeittir á móti liðum í úrvalsdeild en svo vantar aðeins á það í leikjum á móti liðum sem eru í 1. deildinni. Ekki það að við fengum nóg af færum til að vinna þennan leik í dag. Það gekk ekki en við eigum samt að vera það rútíneraðir í þessu að við eigum ekki að fá á okkur tvö mörk á síðustu 10-15 mínútunum."

Nánar er rætt við Helga í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches