Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 18. mars 2017 15:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Nýr lágpunktur hjá Arsenal undir stjórn Wenger
Það gengur ekkert hjá Wenger.
Það gengur ekkert hjá Wenger.
Mynd: Getty Images
Enn meiri óvissa er í kringum framtíð Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 3-1 tap liðsins gegn West Brom í dag.

Stuðningsmenn eru orðnir mjög pirraðir og vilja margir hverjir sjá Wenger hverfa á braut eftir ansi langan tíma í starfi.

Arsenal hefur núna tapað fjórum af síðustu fimm í deildinni, en það er nýr lágpunktur fyrir Arsene Wenger sem stjóri liðsins.

Síðasta þegar Arsenal lenti í þessu, að tapa fjórum af fimm deildarleikjum, en það gerðist síðast þegar Stewart Houston stýrði liðinu árið 1995; fyrir 22 árum síðan.

Hér að neðan má sjá tíst frá tölfræðisíðunni OptaJoe.



Athugasemdir
banner
banner