Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 18. apríl 2014 11:05
Elvar Geir Magnússon
Lengjubikar - C-deild: Víðir í undanúrslitin
Víðir vann úrslitaleik gegn KFS um sæti í undanúrslitum.
Víðir vann úrslitaleik gegn KFS um sæti í undanúrslitum.
Mynd: Fótbolti.net - Anton Ari Einarsson
Magnús Ólafsson var á skotskónum fyrir Þrótt Vogum.
Magnús Ólafsson var á skotskónum fyrir Þrótt Vogum.
Mynd: Jón Örvar Arason
Árborg vann Afríku.
Árborg vann Afríku.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Síðustu leikir riðlakeppni C-deildar Lengjubikarsins fóru fram í gær og ljóst er hvaða lið mætast í úrslitakeppninni.

Víðir í Garði vann hreinan úrslitaleik í riðli-2 gegn KFS og komst í undanúrslitin. Þar munu Víðismenn leika gegn Álftanesi á fimmtudag.

KFG og Skínandi muni leika sérstakan umspilsleik um hvort liðið mætir Berserkjum í hinum undanúrslitaleiknum.

Úrslit leikja gærdagsins:

Riðill-1:

Stál-úlfur 0 - 3 Kári/Skallagrímur
0-1 Sölvi G. Gylfason
0-2 Baldur Ólafur Kjartansson (víti)
0-3 Valdimar K. Sigurðsson

Riðill-2:

KFS 3 - 6 Víðir
0-1 Sjálfsmark ('4)
0-2 Björn Bergmann Vilhjálmsson ('8)
0-3 Ísak Örn Þórðarson (víti '20)
1-3 Gauti Þorvarðarson (víti '35)
1-4 Einar Karl Vilhjálmsson ('55)
1-5 Tómas Pálmason ('65)
2-5 Ingólfur Einisson ('68)
3-5 Guðjón Ólafsson ('84)
3-6 Tómas Pálmason ('90)

Þróttur V. 6 - 2 Léttir
1-0 Sjálfsmark ('23)
1-1 Haukur Már Ólafsson ('45)
2-1 Magnús Ólafsson ('54)
2-2 Haukur Már Ólafsson ('60)
3-2 Magnús Ólafsson ('65)
4-2 Reynir Þór Valsson ('73)
5-2 Magnús Ólafsson ('87)
6-2 Davíð Arthur Friðriksson ('91)

Ísbjörninn 2 - 2 Kóngarnir
1-0 Bjarni Jóhannsson ('8)
2-0 Bragi Marinósso ('18)
2-1 Elmar Snær Hilmarsson (víti '35)
2-2 Svavar Dór Ragnarsson ('86)

Riðill-5:

Afríka 0 - 4 Árborg
Leikskýrsla hefur ekki borist.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner