Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 18. apríl 2015 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Stórleikur Chelsea og Man Utd
Eden Hazard hefur verið magnaður í vetur
Eden Hazard hefur verið magnaður í vetur
Mynd: Getty Images
Fimm leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og á sama tíma fer undanúrslitaleikur Arsenal og Reading fram á Wembley.

Crystal Palace mætir WBA klukkan 14:00 á Selhurst Park á meðan Leicester City fær Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea í heimsókn.

Everton mætir þá Burnley á meðan Stoke og Southampton eigast við. Stórleikur helgarinnar er þá klukkan 16:30 en þá fær Chelsea lið Manchester United í heimsókn. United hefur verið að koma bakdyramegin inn í toppbaráttuna en þeir bláklæddu geta stöðvað það með sigri.

Arsenal mætir þá Reading í undanúrslitum FA-bikarsins en leikurinn fer fram á Wembley.

Leikir dagsins:
14:00 Crystal Palace - WBA (Beint á Stöð 2 Sport 5)
14:00 Leicester - Swansea (Beint á Stöð 2 Sport 2)
14:00 Everton - Burnley (Beint á Stöð 2 Sport 3)
14:00 Stoke - Southampton (Beint á Stöð 2 Sport 4)
16:30 Chelsea - Manchester United (Beint á Stöð 2 Sport 2)

FA Bikarinn:
16:20 Arsenal - Reading (Beint á Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner