Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 18. apríl 2015 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Lengjubikarinn í fullu fjöri
Stjarnan mætir Þór/KA
Stjarnan mætir Þór/KA
Mynd: Aron Gauti
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag en það er spilað í bæði Lengjubikar karla- og kvenna.

B-deildin heldur áfram í Lengjubikar karla en ÍR mætir Víði á meðan Tindastóll og Afturelding mætast í riðli 1. Þrír leikir fara þá fram í riðli 2 og tveir leikir í riðli 3.

C-deild karla verður þá einnig í gangi en Kári og Þróttur Vogum mætast í úrslitakeppni C-deildarinnar.

Leikið er þá í A-deild kvenna. Fylkir mætir Breiðablik á meðan Þór/KA og Stjarnan eigast við.

Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - B deild Riðill 1
16:00 ÍR-Víðir (Hertz völlurinn)
17:00 Tindastóll-Afturelding (Boginn)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 2
14:00 KFR-KV (JÁVERK-völlurinn)
16:00 Ægir-Sindri (JÁVERK-völlurinn)
16:00 Álftanes-Njarðvík (Samsung völlurinn)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 3
13:00 Höttur-Magni (Fellavöllur)
14:00 Völsungur-Dalvík/Reynir (Húsavíkurvöllur)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 1
16:00 Skallagrímur-Hörður Í. (Fylkisvöllur)
17:00 Stál-úlfur-Kóngarnir (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 2
14:00 KH-Stokkseyri (Hlíðarendi)
15:00 Örninn-KFS (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 3
16:00 Vængir Júpiters-Kormákur/Hvöt (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar karla - C deild Úrslit
17:30 Kári-Þróttur V. (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna A deild
14:00 Fylkir-Breiðablik (Fylkisvöllur)
15:00 Þór/KA-Stjarnan (Boginn)

Lengjubikar kvenna B deild
12:00 Afturelding-FH (N1-völlurinn Varmá)
15:00 Valur-Þróttur R. (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 1
13:00 ÍR-Grindavík (Hertz völlurinn)
17:00 Fjölnir-Haukar (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 2
12:30 HK/Víkingur-Álftanes (Kórinn)
14:00 Keflavík-Fram (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 3
16:00 Hamrarnir-Fjarðabyggð (KA-völlur)
Athugasemdir
banner
banner