Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 18. apríl 2018 19:35
Ingólfur Stefánsson
Spánn: Valencia tapaði á heimavelli
Loic Remy
Loic Remy
Mynd: Getty Images
Tveimur leikjum var að ljúka í spænsku úrvalsdeildinni. Valencia gátu komist upp fyrir Real Madrid með sigri á Getafe og þá mættust Eibar og Espanyol.

Loic Remy reyndist Valencia erfiður í kvöld en hann kom Getafe yfir eftir 16 mínútna leik. Hann var svo aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks þegar hann skoraði eftir sendingu Jorge Molina.

Rodrigo minnkaði muninn fyrir Valencia á 70. mínútu en lengra komust þeir ekki. Dani Parejo leikmaður Valencia lét reka sig af velli þegar hann gaf leikmanni Getafe olnbogaskot í lok leiksins.

David Lombon tryggði Eibar 1-0 sigur á Espanyol með marki eftir um hálftíma leik.

Síðasti leikur kvöldsins á Spáni, leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er nýhafinn.

Espanyol 0 - 1 Eibar
0-1 David Lomban ('32 )


Valencia 1 - 2 Getafe
0-1 Loic Remy ('16 )
0-2 Loic Remy ('49 )
1-2 Rodrigo Moreno ('69 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner