Tveim leikjum er lokið í Pepsi deild kvenna en heil umferð fer fram í deildinni í kvöld.
Á Akureyri voru nýliðar ÍA í heimsókn hjá Þór/KA á Þórsvelli og er skemmst frá því að segja að heimakonur unnu öruggan fjögurra marka sigur þar sem Sandra María Jessen gerði þrennu. Þór/KA þar með komið á blað í deildinni en Skagakonur eru án stiga eftir tvo leiki.
Á sama tíma voru Eyjakonur í heimsókn hjá Fylki í Árbænum þar sem ÍBV náði í sín fyrstu stig með því að sigra 3-1.
Á Akureyri voru nýliðar ÍA í heimsókn hjá Þór/KA á Þórsvelli og er skemmst frá því að segja að heimakonur unnu öruggan fjögurra marka sigur þar sem Sandra María Jessen gerði þrennu. Þór/KA þar með komið á blað í deildinni en Skagakonur eru án stiga eftir tvo leiki.
Á sama tíma voru Eyjakonur í heimsókn hjá Fylki í Árbænum þar sem ÍBV náði í sín fyrstu stig með því að sigra 3-1.
Þór/KA 4 - 0 ÍA
1-0 Sandra Stephany Mayor Gutierrez ('31)
2-0 Sandra María Jessen ('61, víti)
3-0 Sandra María Jessen ('73)
4-0 Sandra María Jessen (´90)
Lestu nánar um leikinn
Fylkir 1 - 3 ÍBV
0-1 Rebekah Bass ('8)
0-2 Natasha Moraa Anasi ('25)
0-3 Lisa-Marie Woods ('47)
1-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('59)
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir