
Það var afar vindasamt þegar Völsungar mættu til Grindavíkur. Vindurinn hafði talsverð áhrif á leikinn og sjaldan, þó oft sé, verið meira rok í fótboltaleik í Grinadvík.
Will Daniels og Sam Hewson sáu um mörk heimamanna. Will Daniels með fjögur og Sam Hewson með þrjú. Það var síðan Eyþór Traustason sem skoraði fyrir Völsunga. 7-1 niðurstaðan og Grindvíkingar áfram í næstu umferð.
Will Daniels og Sam Hewson sáu um mörk heimamanna. Will Daniels með fjögur og Sam Hewson með þrjú. Það var síðan Eyþór Traustason sem skoraði fyrir Völsunga. 7-1 niðurstaðan og Grindvíkingar áfram í næstu umferð.
Athugasemdir