banner
fim 18.maí 2017 06:30
Benóný Þórhallsson
Myndaveisla: Grindvíkingar fuku í 16-liða úrslit
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Það var afar vindasamt þegar Völsungar mættu til Grindavíkur. Vindurinn hafði talsverð áhrif á leikinn og sjaldan, þó oft sé, verið meira rok í fótboltaleik í Grinadvík.

Will Daniels og Sam Hewson sáu um mörk heimamanna. Will Daniels með fjögur og Sam Hewson með þrjú. Það var síðan Eyþór Traustason sem skoraði fyrir Völsunga. 7-1 niðurstaðan og Grindvíkingar áfram í næstu umferð.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
No matches