Litla spurningakeppnin: Skúli Jón - Hafsteinn Briem
Ingibjörg um Noregsdvölina: Fínt ađ prófa eitthvađ nýtt
Ási Haralds: Allar heilar og ferskar
Fanndís: Auđvitađ verđur mađur ađ nýta styrkleikana
Berglind Björg ađlagast lífinu á Ítalíu: Leikmenn ađ kasta sér niđur
Agla María: Örugglega búin ađ missa mánuđ úr skólanum
Sísí: Getum tćklađ og barist
Hallbera: Hef aldrei veriđ betri
Dagný: Asnalegt ađ fara í leik og reyna ekki ađ vinna
Glódís: Pressan er á Ţýskalandi
Freysi: Nú reynir virkilega á okkur
Selma Sól nýliđi: Ert fullorđin hér
Gugga um Ţýskaland: Hćgt ađ velja tíu góđ landsliđ
Börkur: Ćtlum ađ vera á toppnum um ókomin ár
Ívar Örn: Hausverkur fyrir Óla og Bjössa
Bjössi Hreiđars: Óli hristir upp í hlutunum
Óli Kalli: Hann vakti mig og sagđi ađ ég vćri snarklikkađur
Óli Kristjáns: Ţörf á ţví ađ fá nýtt blóđ hjá FH
Jón Rúnar: Kröfur á ađ hann taki okkur lengra
Freysi: Átti góđ samtöl viđ leikmenn
fim 18.maí 2017 21:00
Elvar Geir Magnússon
Óli Palli: Held ađ Kassim hafi stoliđ boltanum
watermark Ólafur Páll Snorrason.
Ólafur Páll Snorrason.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ólafur Páll Snorrason, ađstođarţjálfari FH, rćddi viđ Fótbolta.net eftir sigurinn örugga gegn Sindra í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 6 -  1 Sindri

„Viđ vissum kannski ađ leikurinn myndi ţróast svona, fyrst og fremst ţurftum viđ ađ vera klárir í ađ gera hlutina almennilega. Ţegar fyrsta markiđ kom ţá var ekkert hćgt ađ snúa til baka," segir Ólafur.

Hann og Heimir Guđjónsson hentu hinum sextán ára Einari Erni Harđarsyni í byrjunarliđiđ.

„Ungu strákarnir ţurfa ađ fá einhverja eldskírn í ţessu. Viđ mátum sem svo ađ ţetta vćri tćkifćri fyrir Einar ađ spila og hann stóđ sig vel."

Mađur leiksins var varnarmađurinn Kassim Doumbia sem lék sinn fyrsta byrjunarliđsleik í sumar. Kassim tók virkan ţátt í sóknarleik FH gegn Sindramönnum sem láu vel til baka og skorađi Kassim tvö mörk.

„Ég held ađ Kassim hafi stoliđ leikboltanum. Hann hélt ađ hann hefđi skorađ ţrennu. Hann er öflugur í teignum eins og í fyrsta markinu. Hann naut sín í kvöld og fínt fyrir hann ađ fá leik eftir meiđslin," segir Ólafur Páll Snorrason.

Viđtaliđ má sjá í heild í sjónvarpinu hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar